Slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja hefur í rúm 40 ár verið rekin af Karl Taylor og fjölskyldu. Fyrstu árin var fyrirtækið rekið á heimili Karls en flutti síðar í eigið húsnæði að Iðavöllum 3 í Keflavík.
Framkvæmdastjóri Eldvarna ehf er í dag Jón Fannar sonur Karls Taylor. Jón Fannar hefur yfirgripsmikla þekkingu vegna þjónustu við hverskonar eldvarnabúnað enda hefur hann verið viðloðinn þennan rekstur frá upphafi.