Í rúm 40 ár hafa Eldvarnir – Slökkvitæjaþjónusta Suðurnesja verið leiðandi í þjónustu og sölu á hverskonar eldvarnabúnaði til fyrirtækja og heimila.  Starfsstöð Eldvarna ehf er afar vel tækjum búin og getum við þjónustað þar allar tegundir slökkvitækja, reykköfunartækja, þolprófað og hlaðið þrýstihylki auk þess að þjónusta annan eldvarnabúnað.  Markmið okkar er að bjóða upp á snögga og örugga þjónustu, allt á einum stað.